2ja ára ökutækisábyrgð
Ef einhver hluti bílsins bilar vegna framleiðslugalla verður gert við hann án endurgjalds á viðurkenndum Polestar þjónustustað (service point). Þessi ábyrgð nær yfir fyrstu tvö árin eftir afhendingu, burtséð frá breytingum á eignarhaldi.
8 ára rafhlöðuábyrgð
Allir gallar í virkni rafhlöðu, efni eða vinnu verða lagfærðir án endurgjalds innan 8 ára eða 160.000 km, hvort sem kemur á undan. Ef ástand rafhlöðunnar (SoH) fellur niður fyrir 70% af upphaflegri rýmd innan fyrstu 8 ára af eignarhaldi, verður skipt um rafhlöðuna án endurgjalds.
12 ára ryðvarnarábyrgð
Ef einhversstaðar er gat á yfirbyggingunni vegnar tæringar verður gert við eða skipt út þeim þiljum sem þetta hefur áhrif á án endurgjalds af viðurkenndum Polestar þjónustustað (service point). Ryðvarnarábyrgðin nær yfir fyrstu 12 árin eftir afhendingu burtséð frá breytingum á eignarhaldi.